Sérfræðingar í stafrænum miðlum

Basic Markaðsstofa

Basic býður fyrirtækjum upp á skilvirka þjónustu og hagkvæmar lausnir í vef- og markaðsmálum.

Markmið okkar er ávallt að hámarka árangur með sérþekkingu í nánu samstarfi við okkar viðskiptavini.

Efnissköpun - Basic Markaðsstofa

Um Okkur

Við leggjum áherslu á stuttar boðleiðir

Basic er stafræn markaðsstofa með starfsstöðvar á Íslandi og Spáni. Við þjónustum fjöbreytta flóru af fyrirtækjum í stafrænum markaðsmálum og vefsíðugerð.

Við bjóðum fyrirtækjum upp á fasta mánaðarlega þjónustu sem er skilvirk, árangursrík, sveigjanleg og hagkvæm. 

Basic stafrækir líka sterka vefdeild sem hefur smíðað marga vefi af ýmsum stærðargráðum síðastliðin ár með frábærum árangri.

Þjónusta

Flestir okkar viðskiptpavinir kjósa að koma í fasta mánaðarlega þjónustu til okkar sem er sérsniðin að þeirra rekstri. En við vinnum líka fjöldan af einstaka verkum þar sem við gerum annaðhvort föst tilboð eða vinnum í tímataxta.

Stafræn markaðsþjónusta Basic

Stafrænar markaðsherferðir

Við sérhæfum okkur í markaðsherferðum á stafrænum miðlum. Við finnum rétta markhópinn og setjum upp skilvirkar herferðir í rödd þíns fyrirtækis.
Við vinnum náið með okkar viðkiptavinum til að hámarka árangur. Við búum til viðeigandi markaðsefni og notum þá miðla sem henta best að hverju sinni.
Skoða nánar
Samfélagsmiðlar Basic Markaðsstofa

Samfélagsmiðlar

Við aðstoðum fyrirtæki með samfélagsmiðla og hjálpum þeim að marka sér stefnu um birtingu efnis sem stuðlar að betri dreifingu og hærra snertihlutfalli.
Við framleiðum áhugavert efni í samvinnu við okkar viðskiptavini og birtum eftir plani. Við veitum mánaðarlegar skýrslur um þróun og árangur.
Skoða nánar
Grafísk hönnun

Grafísk hönnun

Við höfum mikla reynslu í grafískri hönnun og höfum við hannað fjölbreytta flóra af vefsíðum, vörumerkjum og auglýsingaefni, bæði fyrir stafrænar markaðsherferðir og prentmiðla.
Við útbúum markaðsefni fyrir hina ýmsu miðla, vefsíður og prent þar sem markaðsefni er sérútbúið fyrir hvern miðil. Gott markaðsefni er gulls í gildi.
Skoða nánar
Vefsíðugerð og umsjón

Vefsíðugerð

Fáðu sérfræðinga til þess að smíða vefsíðuna þína. Það skiptir miklu máli að vefur sé rétt uppsettur og virki vel frá upphafi.
Basic sérhæfir sig í vefsíðugerð í WordPress vefumsjónarkerfinu. Við leggjum mikla áherslu á stílhreina hönnun og snjalla notendavæna vefi.
Skoða nánar
Vefsíðugerð - Basic Markaðsstofa

Vefumsjón & Leitarvélabestun

Vefir eru lifandi og því þarf að uppfæra þá reglulega. Við sjáum til þess að vefurinn þinn sé tæknilega alltaf í toppmálum og skori yfir 90% í kerfinu okkar.
Við notum ýmis tól til að hámarka árangur í tilliti til leitarvélarbestunar svo vefurinn þinn hafi sem best tækifæri á því að birtast ofarlega á leitarvélum.
Skoða nánar
Myndbandagerð - Basic Markaðsstofa

Myndbandagerð

Láttu okkur sjá um að framleiða markaðsmyndböndin þín. Við sjáum til þess að myndböndin þín séu vel gerð og henti fyrir stafræna miðla.
Við komum að hugmyndavinnu, handritsgerð og framleiðum myndbönd sem eru sérsniðin eftir þínum óskum. Fáðu tilboð í þitt verkefni.
Skoða nánar

Hvað segja okkar viðskiptavinir?

Ánægðir viðskiptavinir eru besta markaðssetningin okkar

Traustur samstarfsaðili í vefmálum

Samstarf okkar við Basic hefur verið mjög gott frá byrjun. Þeir hönnuðu og smíðuðu nýja vefsíðu fyrir Búmenn. Einnig endurhönnuðu þeir vörumerkið okkar. Í dag sjá þeir um allt sem við kemur heimasíðu félagsins. Öll samskipti eru til fyrirmyndar og þeir svara öllum fyrirspurnum fljótt og vel. Það er virkilega gott að vinna með þeim.

Gunnar Kristinsson

Gunnar Kristinsson
Framkvstj. Búmanna​

Vinnubrögð og samskipti til fyrirmyndar

Við  völdum Basic til að annast hönnun og smíði á nýju vefsvæði fyrirtækisins. Við störfum á alþjóðlegum mörkuðum og því skiptir ásýnd og ímynd vefsins miklu máli. Við áttum mjög gott samstarf þar sem vinnubrögð og öll samskipti við fyrirtækið voru til fyrirmyndar. Tíma- og kostnaðaráætlanir stóðust og við erum mjög sátt við útkomuna.

Guðni Hreinsson

Guðni Hreinsson
Framkvstj. IAM Aviation

Góður árangur í stafrænum miðlum

Við eigum í mjög góðu samstarfi við Basic Markaðsstofu. Þeir sjá um allar stafrænar herferðir fyrir okkur og hafa sýnt góðan árangur, bæði í facebook og google auglýsingakerfunum. Þeir sýna mikið frumkvæði og voru snöggir að setja sig inn í hlutina og skilja minn rekstur. Það er mín ánægja að mæla með þeirra þjónustu.

Ingólfur Kolbeinsson

Ingólfur Kolbeinsson
Eigandi Vesturröst