Vefhönnun

Fyrir okkur hjá Basic þá snýst hönnun ekki bara um að láta hlutina líta vel út. Við horfum ávallt til einfaldleika, sérstöðu og notkunnargildi hönnunarinnar. Við hönnum því vefi sem eru einfaldir og notendavænir sem virka vel í öllum helstu vöfrum og skjástærðum þ.m.t. spjaldtölvum og snjallsímum.

Web Design

Vörumerkjahönnun

Við hönnum flott vörumerki sem vekja athygli og virka. Við viljum að þú sért ánægð/ur með niðurstöðuna og leggjum við því ekki pennann frá okkur fyrr en allir eru sáttir.

Ferlið

Design Process

Auglýsinga og bæklingahönnun

Við getum hjálpað þér að ná til þíns markhóps á skilvirkan hátt í gegnum flotta og stílhreina hönnun á auglýsingum og auglýsingabæklingum. Við aðstoðum einnig við val á efnisinnihaldi.

Flyers and ads

Pin It on Pinterest