Grafísk Hönnun

Grafísk hönnun

Við höfum mikla reynslu í grafískri hönnun og höfum við hannað fjölbreytta flóra af vefsíðum, vörumerkjum og auglýsingaefni, bæði fyrir stafrænar markaðsherferðir og prentmiðla. Við hönnun teikningar, hreyfimyndir, þrívíddarmyndar fyrir byggingariðnaðinn og margt fleira.

Þarfagreining

Við vinnum náið með okkar viðskiptavinum og hlustum vandlega á þeirra óskir og hugmyndir áður en við hefjumst handa. Sumir eru með stranga staðla um leturgerð, liti og stærðir þar sem aðrir eru með opna bók í þessum efnum og getur því ferlið verið allskonar og tökum við alltaf mið af því í okkar vinnu.

Sérsniðið markaðsefni fyrir mismunandi miðla

Við útbúum markaðsefni fyrir hina ýmsu stafrænu miðla, vefsíður og prent þar sem markaðsefni er sérútbúið fyrir hvern miðil. Gott markaðsefni er grunnurinn að árangursríkri markaðssetningu. Þú getur verið með flottustu, sniðugustu eða ódýrustu vöruna á markaðnum en ef þú hugar ekki vel af ímynd hennar og hvernig þú kynnir vöruna fyrir þínum markhóp, þá er það ekki góðs viti.

Það er getur verið dapurlegt að horfa á fyrirtæki sem eru með flotta vöru eða þjónustu skaða ímynd sína með því að huga ekki nægilega vel af hönnun og umgjörð. Við útbúum stílhreint og flott markaðsefni fyrir hina ýmsu stafrænu miðla, vefsíður og prent þar sem markaðsefni er sérútbúið fyrir hvern miðil. Gott markaðsefni er grunnurinn að árangursríkri markaðssetningu. Verkin okkar tala sínu máli.

Náðu lengra með betri hönnun

Erum við rétti samstarfsaðilinn fyrir þig?

Það er auðvelt að komast að því!