Myndbandagerð

Að framleiða góðar myndbandsauglýsingar eða kynningarmyndbönd er listform. Það krefst mikillar þekkingar, reynslu og hæfileika.

Myndbandsverkefni geta verið tímafrek og þ.a.l. kostnaðarsöm. Myndbönd innihalda oft tónstef, talsetningu, texta, grafík og það þarf að klippa þetta allt saman, litablanda o.s.fv. þannig að lokaafurð verði góð.

Oftast koma nokkrir að svona verkefnum en við hjá Basic höfum byggt upp sterkt teymi og erum við að bjóða mjög hagstæð kjör á allri myndbandagerð.

Myndbönd

Play Video
Play Video
Play Video
Play Video