Umsjón samfélagsmiðla

Við sköpum efni fyrir samfélagsmiðla fyrir fjölda fyrirtækja í hinum ýmsu atvinnugreinum. Allt efni er birt samkvæmt fyrirfram ákveðnu plani þannig að okkar samstarfsaðilar fá tækifæri til að forskoða allt efni áður en það fer í birtingu.

Við leggjum áherslu á að öll umgjörð sé eins og best er á kosið og að við séum bæði að hámarka dreifingu og heildarútlit, þetta getur verið töluverð áskorun á miðlum eins og instagram.

Þessi þjónustu er ávallt hluti af okkar mánaðarlegu markaðsþjónustu.

Við hjálpum þér að sýna þínar bestu hliðar

Við leggjum mikla áherslu  á fagurleika, flotta umgjörð og að færslurnar þínar fái alla þá ást sem þær eiga skilið.

Mannauðurinn

Kjartan Geirsson

Framkvæmdastjóri

Manuel Rodriguez

Grafískur Hönnuður​

Aldís Ósk Unnarsdóttir

Grafískur Hönnuður​

Ryan Casas

Hugbúnaðarverkfræðingur & Forritari

Sergi Villanueva

Klippari & Eftirvinnsla Myndbanda

Elvar Jens Hafsteinsson

Ljósmyndari & Tökumaður

Daniel Castro

Hreyfihönnuður

Bartłomiej Buczak

Grafískur Hönnuður​