Við sérhæfum okkur í WordPress vefumsjónarkerfinu og höfum smíðað tugi fyrirtækjavefja og vefverslanir í gegnum tíðina. Við leggjum áherslu á stílhreina hönnun, skilvirkni, skalanleika og síðast en ekki síst góð verð.
Við leggjum mikinn metnað í að gera tíma og kostnaðaráætlanir sem eru raunhæfar og gerum einnig tilboð á föstum verðum þegar verkefnin eru vel skilgreind og án stórra óvissuþátta.
Við fylgjum öllum verkefnum vel eftir og bjóðum upp á heimsklassa vefhýsingu hvað varðar alla tæknilega umgjörð og öryggi.
Við elskum WordPress þar sem það kerfi gefur fyrirtækjum sveigjanleika til að hafa sjálf umsjón með efnisinnsetningu. WordPress hefur einnig þann sterka eiginleika þú getur ávallt breytt um þjónustuaðila án þess að þurfa að byggja aftur frá grunni.
Grafískur Hönnuður
Hugbúnaðarverkfræðingur & Forritari
Klippari & Eftirvinnsla Myndbanda
Ljósmyndari & Tökumaður
Hreyfihönnuður