Grafísk hönnun

Hjá Basic starfar alþjóðlegt teymi grafískra hönnuða. Við leggjum áherslu á að öll hönnun á markaðsefni sé unnin í samræmi við tón og stíl hvers fyrirtækis og að það sé í samræmi í útliti þvert á miðla og tímabila.

Hönnunarstaðall

Við útbúum hönnunarstaðla fyrir þau fyrirtæki sem hefja samtarf við okkur þegar staðall er ekki nú þegar til staðar. Heftið inniheldur upplýsingar um liti, leturgerð, einkennisorð og setningar o.fl.

Við erum fjölhæf og hugmyndarík

Við hönnum vefsíður, vörumerki, stafrænar auglýsingar, merkingar á glugga, matseðla, auglýsingar fyrir prent og margt fleira.

Mannauðurinn

Kjartan Geirsson

Framkvæmdastjóri

Manuel Rodriguez

Grafískur Hönnuður​

Aldís Ósk Unnarsdóttir

Grafískur Hönnuður​

Ryan Casas

Hugbúnaðarverkfræðingur & Forritari

Sergi Villanueva

Klippari & Eftirvinnsla Myndbanda

Elvar Jens Hafsteinsson

Ljósmyndari & Tökumaður

Daniel Castro

Hreyfihönnuður

Bartłomiej Buczak

Grafískur Hönnuður​