Hýsing
Frumkvöðullinn
- 6 GB SSD Diskapláss
- 3 IMAP viðskiptapósthólf
- WordPress Bestun
- WP Rocket uppsetning (valkvætt)
- Dagleg öryggisafrit (30 dagar)
- TLS skilríki
- CDN (Content Delivery Network)
- Öflugar vírusvarnir og eldveggir
- SFTP aðgangur (valkvætt)
- Allt að 10.000 heimsóknir á mán
2.490 kr
Fyrirtækið
- 1 CPU core fyrir álagstíma.
- 18 GB SSD Diskapláss
- 6 IMAP viðskiptapósthólf
- WordPress Bestun
- WP Rocket uppsetning (valkvætt)
- Dagleg öryggisafrit (60 dagar)
- TLS skilríki
- CDN (Content Delivery Network)
- Öflugar vírusvarnir og eldveggir
- SFTP aðgangur (valkvætt).
- Allt að 25.000 heimsóknir á mán.
4.990 kr
Viðskiptaveldið
- 2 CPU core fyrir álagstíma.
- 50 GB SSD Diskapláss
- 10 IMAP Pósthólf
- WordPress Bestun.
- WP Rocket uppsetning (valkvætt)
- Dagleg öryggisafrit (90 dagar)
- TLS/SSL skilríki
- CDN (Content Delivery Network)
- Öflugar vírusvarnir og eldveggir
- SFTP aðgangur (valkvætt).
- Redis fyrir meiri hraða
- Uppfærslur á viðbótum í bakenda
- Allt að 100.000 heimsóknir á mán.
9.990 kr.
Af hverju ættir þú að hýsa vefinn þinn hjá okkur?
Við notum alltaf nýjustu tækni á markaðnum, eins og Caddy2, PHP 7.4 og MariaDB. Síðan fínstillum við allt til að hámarka hraða síðunnar þinnar.
Við notum CDN (Content Delivery Network) svo að vefsíðan þín sé hröð um allan heim.
Innifalið í hýsingu hjá okkur er einnig WP Rocket viðbótin sem bætir árangur WordPress enn frekar og gerir hana hraðari.
- Sérhver sekúndu seinkun á hleðslutíma síðna minnkar líkur á kaupum um 7%. Sumir viðskiptavinir loka jafnvel síðunni þinni ef það tekur meira en 3 sekúndur að hlaða!
- Google verðlaunar vefsíður sem hlaðast hraðar inn.
- Ef þú ert að eyða peningum í stafræna markaðssetningu og lendingarsíður auglýsinga eru ekki hraðar og notendavænar, þá ertu ekki að hámarka þína mögurleika á viðskiptum.
Innbyggt öryggi
Við tökum öryggi mjög alvarlega. Við verndum alla netþjóna með dulkóðun, SSH, DDoS árásarvörn og eldvegg. Við bjóðum upp á nýjustu TLS vottorðin hverju sinni sem endurnýjast sjálfkrafa svo samskipti viðskiptavina þinna og vefsíðunnar eru alltaf vernduð.
Við tökum afrit af vefnum þínum á hverjum degi a.m.k. 30 daga aftur í tímann. Þú getur því endurheimt vefsíðuna þína ef þess er þörf. Við tökum einnig öryggisafrit af öllum netþjónum okkar vikulega. Við getum því endurheimt nákvæm afrit af öllum netþjónnum ef þess er þörf á u.þ.b. 10 mínútum.
Frábær stuðningur frá sérfræðingum okkar
Við erum með flotta WordPress sérfræðinga sem geta aðstoðað þig á öllum sviðum, óháð því hvar þú ert í ferlinu, hvort sem það snúi að WordPress kerfinu, sérsmíði eða hýsingarmálum.