Hýsing

Basic býður upp á trausta og sérhæfða hýsingu á WordPress vefsíðum. Við rekum þjónustu okkar með nýjustu tækni sem til er á markaðnum hverju sinni til að tryggja öryggi gagna og hámarka frammistöðu vefsíðna viðskiptavina okkar.

Frumkvöðullinn

Góð hýsing lítið og meðalstór fyrirtæki sem eru ekki að fá mikla umferð. Þessi leið inniheldur:

2.490 kr

+ vsk á mánuði rukkað árlega fyrirfram.

Fyrirtækið

Hentar vel fyrir meðalstór og stór fyrirtæki með stærri vefi sem eru með meiri umferð. Þessi leið inniheldur:

4.990 kr

+ vsk á mánuði rukkað árlega fyrirfram.

Viðskiptaveldið

Hentar vel fyrir stórar vefsíður með mikla umferð. Þessi leið inniheldur:

9.990 kr.

+ vsk á mánuði rukkað árlega fyrirfram.

Af hverju ættir þú að hýsa vefinn þinn hjá okkur?

Við notum alltaf nýjustu tækni á markaðnum, eins og Caddy2, PHP 7.4 og MariaDB. Síðan fínstillum við allt til að hámarka hraða síðunnar þinnar.

Við notum CDN (Content Delivery Network) svo að vefsíðan þín sé hröð um allan heim.

Innifalið í hýsingu hjá okkur er einnig WP Rocket viðbótin sem bætir árangur WordPress enn frekar og gerir hana hraðari.

Hraði skiptir máli vegna þess að:

Innbyggt öryggi

Við tökum öryggi mjög alvarlega. Við verndum alla netþjóna með dulkóðun, SSH, DDoS árásarvörn og eldvegg. Við bjóðum upp á nýjustu TLS vottorðin hverju sinni sem endurnýjast sjálfkrafa svo samskipti viðskiptavina þinna og vefsíðunnar eru alltaf vernduð.

Við tökum afrit af vefnum þínum á hverjum degi a.m.k. 30 daga aftur í tímann. Þú getur því endurheimt vefsíðuna þína ef þess er þörf. Við tökum einnig öryggisafrit af öllum netþjónum okkar vikulega. Við getum því endurheimt nákvæm afrit af öllum netþjónnum ef þess er þörf á u.þ.b. 10 mínútum.

Frábær stuðningur frá sérfræðingum okkar

Við erum með flotta WordPress sérfræðinga sem geta aðstoðað þig á öllum sviðum, óháð því hvar þú ert í ferlinu, hvort sem það snúi að WordPress kerfinu, sérsmíði eða hýsingarmálum.