Um okkur

Basic er stafræn markaðsstofa með starfsstöðvar á Íslandi og Spáni.

Hjá okkur starfar alþjóðlegt teymi sérfræðinga á sviði markaðsmála, grafískrar hönnunnar og forritunar með sérhæfingu í WordPress kerfinu

Við aðstoðum fjöbreytta flóru af fyrirtækjum með vef- og markaðsmál. Okkar helstu áherslur eru gæði þjónustu, stuttar boðleiðir, skilvirkni, hagkvæmni og árangur.

Mannauðurinn

Kjartan Geirsson

Framkvæmdastjóri

Manuel Rodriguez

Grafískur Hönnuður​

Aldís Ósk Unnarsdóttir

Grafískur Hönnuður​

Ryan Casas

Hugbúnaðarverkfræðingur & Forritari

Sergi Villanueva

Klippari & Eftirvinnsla Myndbanda

Elvar Jens Hafsteinsson

Ljósmyndari & Tökumaður

Daniel Castro

Hreyfihönnuður

Bartłomiej Buczak

Grafískur Hönnuður​