Við erum að ráða

Birtingarstjóri
stafrænna miðla

Basic Markaðsstofa leitar að birtingarstjóra til að sjá um birtingar á samfélgsmiðlum
viðskiptavina (bæði organic og herferðir). Basic sérhæfir sig í stafrænni markaðssetningu,
framleiðslu markaðsefnis, vefsíðugerð og hönnun fyrir fyrirtæki.

Við erum að leita að einstaklingi sem:

 • hefur góða íslensku- og enskukunnátta í töluðu og rituðu máli
 • hefur gott vald á textasmíði
 • hefur góða þekkingu á samfélagsmiðlum
 • hefur reynslu af auglýsingakerfi Meta
 • hefur amk grunnþekkingu á Canva kerfinu
 • getur stýrt verkefnum og verið í beinum samskiptum við viðskiptavini og aðra
  starfsmenn Basic erlendis
 • er lausnamiðaður og sýnir frumkvæði þegar kemur að tækninýjungum
 • vill áskoranir og er sjálfstæður í vinnubrögðum
 • er með góða samskipta- og samvinnufærni
 • er ábyrgur og hugmyndaríkur

Aðrir kostir fyrir starfið

 • þekking og reynsla í stafrænni markaðssetningu
 • hæfni í grafískri hönnun
 • þekking á google auglýsingakerfinu
 • þekking á WordPress vefumsjónarkerfinu
 • reynsla af öðrum markaðsstörfum er kostur
 • reynsla í framleiðslu markaðsefnis er kostur

Við bjóðum:

 • Góða starfsaðstöðu
 • Tækifæri til að vaxa í starfi
 • Sveigjanleika

Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst.

Frekari upplýsingar veitir Kjartan Geirsson framkvæmdarstjóri og sendast fyrirspurnir á
[email protected]