Visitor’s Guide

Markmið vefssins er að styðja við útgáfu Visitor‘s Guide bókarinnar. Vefurinn inniheldur marga leitareiginleika, bæði útfrá flokkum og staðsetningu. Lagt var upp með að síðan yrði einstaklega notendavænn í snjallsíma svo að helstu notendur sem eru erlendir ferðamenn eigi góða upplifun af vefnum á meðan á ferðalagi þeirra stendur. Einnig þurfti að taka tillit til hvort að skráningar fyrirtækja séu greiddar eða fríar og búa til einfalt skráningarkerfi fyrir íslensk fyrirtæki, jafnræði milli auglýsenda auk margra annarra atriða. Verkefnið var í stærra lagi og voru eigendur Visitor‘s Guide mjög ánægð með útkomuna.   Við höldum áfram að vinna með fyrirtækinu við leitarvélabestun og auglýsingar á stafrænum miðlum.

Þessi vefsíða notar vefkökur (cookies) til að bæta upplifun þína. Með því að halda áfram samþykkir þú stefnu okkar um vefkökur

Þessi vefsíða notar vefkökur (cookies) til að bæta upplifun þína. Með því að halda áfram samþykkir þú stefnu okkar um vefkökur.