UNICEF vantaði nýja vefsíðu sem passaði við þeirra gildi og markmið fyrir verkefnið þeirra Barnvæn Sveitarfélög. Við höfðum það því efst í huga í gegnum samstarf okkar. Útkoman er litrík, vinaleg og notendavæn vefsíða. Við erum ákaflega stolt af því að vera samstarfsaðili stofnunar sem leggur sitt af mörkum til þess að hjálpa öðrum.