Tripguide Iceland

Tegund verkefnis:

Grafísk Hönnun
Stafræn Markaðssetning
Vefsíðugerð

Verkefnalýsing:

TripGuide Iceland er ferðaskrifstofa sem sérhæfir sig í endursölu ferða til erlendra ferðamanna á Íslandi. Við hönnuðum vörumerki félagsins og gerðum stílhreina og notendavæna WordPress vefsíðu fyrir þá með API tengingu við Bókun bókunarkerfið. Verkefnið tókst mjög vel og höldum við áfram að vinna með félaginu að leitarvélabestun og stafrænum markaðsherferðum á facebook og leitarherferðum á google og fl.