Hellisbúarnir í Laugarvatnshellum eru í vef og markaðsþjónustu hjá okkur sem er nokkuð víðtæk. Það sem helst ber að nefna er vefsíðugerð og vefhönnun þar sem við smíðuðum upplýsinga og bókunarsíðu fyrir þá með tengingu við Bókun kerfið. Einnig höfum við séð um framleiðslu auglýsingamyndbanda, ljósmyndun og hönnun markaðsefnis. Auk þess höfum við umsjón með öllum markaðsherferðum á stafrænum miðlum fyrir félagið.