Sumac

Tegund verkefnis:

Grafísk Hönnun
Myndbandagerð
Stafræn Markaðssetning
Vefsíðugerð

Verkefnalýsing:

Við erum stoltur samstarfsaðili Sumac og aðstoðum þá með vef og markaðsmál. Má þar helst nefna stafrænar markaðsherferðir, vefumsjón og framleiðslu markaðsefnis. Við höfum tekið upp nokkur myndbönd og fjöldan allan af ljósmyndum fyrir auglýsingar og samfélagsmiðla.

Við gerðum nýja vefsíðu fyrir Sumac þar sem við lögðum áherslu á að fanga andrúmsloft staðarins sem er innblásið af mið-austulenskri matargerð. Vefsíðan tókst vel til og erum við ánægð með afraksturinn.