Stefán Máni

Tegund verkefnis:

Vefsíðugerð

Verkefnalýsing:

Eins og flestum er kunnugt þá er Stefán Mani einn virtasti glæpasagnahöfundur Íslands. Við unnum
nýjan vef til að styðja við þýðingu og markaðssetningu bóka hans í Bandaríkjunum. En um er að ræða
nokkuð einfalda og stílhreina upplýsingasíðu á ensku.

Síðan var smíðuð í WordPress kerfinu eins og flestir okkar vefir og fylgdum við verkefninu eftir með
herferðum á samfélagsmiðlum.