Skrautfiskar

Tegund verkefnis:

Grafísk Hönnun
Stafræn Markaðssetning
Vefsíðugerð

Verkefnalýsing:

Skrautfiskar er gæludýraverslun sem sérhæfir sig í sölu á fiskum, fuglum, froskum og fylgihlutum í gegnum vefverslun. Basic hefur séð um alla stafræna umgjörð fyrir félagið með mjög flottum árangri en fyrirtækið er í hröðum vexti og hefur vaxið og dafnað ár frá ári.