Tegund verkefnis:

Grafísk Hönnun

Verkefnalýsing:

Skjal er þýðingarstofa sem sérhæfir sig í þýðingum, textagerð og prófarkalestri. Við hönnuðum nýtt vörumerki fyrir þá. Niðurstaðan var þrívíddar pappír vinstra megin við nafnið þeirra. Félagið var mjög sátt við útkomuna og bæði tíma- og kostnaðaráætlun stóðust.