Skjal

Skjal er þýðingarstofa sem sérhæfir sig í þýðingum, textagerð og prófarkalestri. Við hönnuðum nýtt vörumerki fyrir þá. Niðurstaðan var þrívíddar pappír vinstra megin við nafnið þeirra. Félagið var mjög sátt við útkomuna og bæði tíma- og kostnaðaráætlun stóðust.

Vörumerkjahönnun

skjal logo

Þessi vefsíða notar vefkökur (cookies) til að bæta upplifun þína. Með því að halda áfram samþykkir þú stefnu okkar um vefkökur

Þessi vefsíða notar vefkökur (cookies) til að bæta upplifun þína. Með því að halda áfram samþykkir þú stefnu okkar um vefkökur.