Tegund verkefnis:

Vefsíðugerð

Verkefnalýsing:

Shalom er heildræn meðferðarstofa þar sem boðið er upp á einstaklingsmeðferðir, námskeið og fyrirlestra. Við hönnuðum og settum í loftið vefsíðu fyrir meðferðarstofuna sem inniheldur allar helstu upplýsingar um stofuna og þær meðferðir sem hún býður upp á. Við hönnun vefsins var lögð áhersla á að fanga andrúmsloft stofunnar sem er róandi og þæginlegt, útkoman er því stílhrein og einföld vefsíða.