Royal Iceland

Tegund verkefnis:

Myndbandagerð

Verkefnalýsing:

Hér er um að ræða kynningarmynband sem við gerðum fyrir útgerðina Royal Iceland. Verkefnið var skotið á Báru SH-27 sem gerir út frá Stykkishólmi og veiðir ígulker. Myndbandið var gert í þremur lengdum og er ætlað til kynningar fyrir samstarfsaðila og mögulega kaupendur. Útkoman er góð þrátt fyrir krefjandi aðstæður við að mynda á sjó.