Tökumaður okkar fór upp á Langjökul til að taka upp efni fyrir myndbandið. Veðrið var ekki alveg að spila með okkur þann daginn svo við þurftum að fara aftur. En mikilvægasta er að útkoman sé góð og allir séu sáttir sem var algjörlega málið í þessu skemmtilega og krefjandi verkefni.