Mekó tímaritið

Tegund verkefnis:

Grafísk Hönnun

Verkefnalýsing:

Við sáum um ljósmyndun og hönnun á 2022 útgáfunni af Mekó blaðinu. Mekó er samheiti yfir menning í Kópavogi. Menningarhúsin í Kópavogi eru Nátúrrufræðistofa Kópavogs, Salurinn, Gerðarsafn, Héraðsskjalasafn Kópavogs og Bókasafn Kópavogs.