Laugarvatn Adventure

Félagið starfar á sviði afþreyingarferðaþjónustu við Laugarvatn á Suðurlandi. Laugarvatn Adventure býður m.a. upp á standbrettaferðir á Laugarvatni, hellaferðir og sér um rekstur Eldskálans á Laugarvatni. Við aðstoðuðum félagið með framleiðslu markaðsmyndbanda fyrir sumarið 2020 og uppsetningu og umsjón á stafrænum markaðsherferðum.

Kynningarmyndbönd fyrir stafræna miðla