Laugarvatn Adventure

Félagið starfar á sviði afþreyingarferðaþjónustu við Laugarvatn á Suðurlandi. Laugarvatn Adventure býður m.a. upp á standbrettaferðir á Laugarvatni, hellaferðir og sér um rekstur Eldskálans á Laugarvatni. Við aðstoðuðum félagið með framleiðslu markaðsmyndbanda fyrir sumarið 2020 og uppsetningu og umsjón á stafrænum markaðsherferðum.

Kynningarmyndbönd fyrir stafræna miðla

Þessi vefsíða notar vefkökur (cookies) til að bæta upplifun þína. Með því að halda áfram samþykkir þú stefnu okkar um vefkökur

Þessi vefsíða notar vefkökur (cookies) til að bæta upplifun þína. Með því að halda áfram samþykkir þú stefnu okkar um vefkökur.