Kirsuberjatréð

Tegund verkefnis:

Stafræn Markaðssetning
Vefsíðugerð

Verkefnalýsing:

Við smíðuðum vefverslun í Woocommerce fyrir listakonurnar í Kirsuberjatrénu. Um er að ræða stílhreinan vef á íslensku og ensku með tengingu við kortaþjónustu og Íslandspóst. Við erum einnig að aðstoða þær með stafræna markaðssetningu og gerðum skemmtilega klippu fyrir sem má sjá hér fyrir neðan.