Íslenskt Staðfest

Við smíðuðum vefsíðu í samstarfi við Hvíta húsið fyrir Bændasamtökin. Íslenskt staðfest er upprunamerki fyrir matvörur og blóm sem er í eigu Bændasamtakana. Vefsíðan er notendvæn upplýsingasíða sem hefur það markmið að fræða notendur um merkið.

Þessi vefsíða notar vefkökur (cookies) til að bæta upplifun þína. Með því að halda áfram samþykkir þú stefnu okkar um vefkökur

Þessi vefsíða notar vefkökur (cookies) til að bæta upplifun þína. Með því að halda áfram samþykkir þú stefnu okkar um vefkökur.