Vefsíðan er á vegum markaðsráðs bændasamtakana og hefur það markmið að safna saman öllum þeim girnilegu uppskriftum sem innihalda íslenskt lambakjöt. Forsvarsmenn Íslenskts Lambakjöts vildu endurhanna gömlu vefsíðuna og fá nýjar hugmyndir upp á borðið. Niðurstaðan er stílhrein vefsíða sem er auðveld til notkunar, vefsíðan leyfir notandanum meðal annars að vista uppáhalds uppskriftina sína án þess að þurfa skrá sig inn. Í hreinskilni sagt urðum við mjög svöng við vinnslu vefsíðunnar.