Intellecta

Intellecta er óháð ráðgjafarfyrirtæki sem sérhæfir sig í fræðslu, ráðningum, ráðgjöf og rannsóknum. Intellecta vefurinn er stílhreinn og notendavænn upplýsingavefur sem inniheldur uppýsingar um þjónustu fyrirtæksins og starsfólk. Auk þess er vefurinn tengdur við ráðningarkerfi fyrirtæksins.