Icelandic Lamb

Um er að ræða upplýsingasíðu fyrir Icelandic Lamb sem er markaðsfélag bændasamtakanna fyrir íslenskt lambakjöt. Markmið síðunnar er að veita hagnýtar upplýsingar um íslenskt lambakjöt fyrir áhugasama og hagsmunaaðila. Hönnun síðunnar er mjög stílhrein og mikil áhersla var lögð á góðar myndir og fallegar teikningar. Hægt er að skoða alla samstarfsaðila á korti sem eru veitingastaðir um allt land. Síðan inniheldur líka myndbönd með fjölbreyttum uppskriftum og ýmsum öðrum fróðleik. Allir sem komu að verkefninu eru mjög sátt við útkomuna.

Teikningar fyrir Icelandic Lamb vefinn

piece of icelandic lamb website showing an illustration of a lamb
piece of icelandic lamb website showing an illustration of a lamb and its mother

Þessi vefsíða notar vefkökur (cookies) til að bæta upplifun þína. Með því að halda áfram samþykkir þú stefnu okkar um vefkökur

Þessi vefsíða notar vefkökur (cookies) til að bæta upplifun þína. Með því að halda áfram samþykkir þú stefnu okkar um vefkökur.