Icelandic Lamb

Tegund verkefnis:

Vefsíðugerð

Verkefnalýsing:

Markmið síðunnar er að veita hagnýtar upplýsingar um íslenskt lambakjöt fyrir áhugasama og hagsmunaaðila. Hönnun síðunnar er mjög stílhrein og mikil áhersla var lögð á góðar myndir og fallegar teikningar. Hægt er að skoða alla samstarfsaðila á korti sem eru veitingastaðir um allt land.