IAM Aviation

Félagið starfar á alþjóðlegum mörkuðum og því skiptir ásýnd og ímynd gríðarlega miklu máli.  Við sáum um undirbúning, þarfagreininingu, hönnun og smíði á nýju vefsvæði fyrirtækisins. Samstarfið gekk mjög vel og var félagið mjög sátt við útkomuna. Tíma- og kostnaðaráætlanir stóðust.