Hybrd er nýtt vörumerki sem selur líkamsræktarbúnað og fylgihluti sem sérhæfir sig í Crossfit. Þeir voru að leita eftir stílhreinni, nútímalegri og notendavænni vefverslun. Við tókum einnig vöru og stemmingsmyndir fyrir þá sem endurspeglar þeirra ímynd.