Harpa Yachts

Tegund verkefnis:

Vefsíðugerð

Verkefnalýsing:

Stofnendur og eigendur Hörpu Yachts hafa verið í ferðaþjónustu síðan 1998 og eru frumkvöðlar í hvalaskoðun í Reykjavík. Árið 2023 var ákveðið að skerpa línurnar fyrir vörumerkið Harpa Yachts og var gerð nýrrar heimasíðu hluti af því verkefni.

Hýsing vefsins er einnig hjá Basic og sjáum við jafnframt um stafrænar markaðsherferðir fyrir félagið.