CBK

Tegund verkefnis:

Grafísk Hönnun
Stafræn Markaðssetning
Vefsíðugerð

Verkefnalýsing:

Við sjáum um vef og markaðsmál fyrir Craft Burger Kitchen. Þar má helst nefna gerð nýrrar vefsíðu og utanumhald, gerð markaðsefnis, umsjón markaðsherferða og samfélagsmiðla.

Við gerð vefsíðu reyndum við að fanga anda staðarinns sem er rokk, ról og strangheiðarlegir hamborgarar. Vefsíðan er notendavæn og einföld.