Búmenn

Búmenn er húsnæðissamvinnufélag sem hefur það markmið að auka jöfnuð og fjölbreytni í húsnæðismálum fyrir 50 ára og eldri. Við gerðum nýjan upplýsingavef fyrir félagið árið 2018 og erum einnig með félagið í vefumsjónarþjónustu hjá okkur. Vefurinn inniheldur ýmsar upplýsingar og eyðublöð, eignir til sölu, nýjustu fréttir og fl. Einnig endurgerðum við vörumerki félagsins.

Vörumerkjahönnun

a showcase of bumenn's logo in two tones of gray