Bjargráðakerfið Björg

Tegund verkefnis:

Vefsíðugerð

Verkefnalýsing:

Við unnuð heimasíðuna í samstarfi við framkvæmdarhóp Bjargráðakerfisins Bjargar (Skills System) en um er að ræða notendavænt kerfi til tilfinningastjórnunar.

Kerfið er hannað til að styðja fólk á ýmsum aldri og með ólíka færni og þroska til að hafa stjórn á tilfinningunum. Það hjálpar fólki að vera meðvitað um ástand sitt eins og það er á hverjum tíma, finna hvernig best er að bregðast við og hvernig það geti gripið til markvissra athafna sem samræmast gildum þeirra.

Samstarfið gekk mjög vel og stóðust tíma og kostnaðaráætlanir. Þess má einnig geta að vefhýsing síðunnar er einnig hjá okkur.