A.Hansen

Við Sjáum um vef og markaðsmál fyrir A.Hansen veitingahús í Hafnarfirði. Þar má helst nefna gerð nýrrar heimsíðu og utanumhald, framleiðslu markaðsmyndbanda, umsjón stafrænna markaðsherferða, gerð markaðsefnis, grafíska hönnun, umsjón með samfélgsmiðlum og fl.

Við smíði nýrrar vefsíðu horfðum við til þess að fanga anda staðarins sem notarlegt og heiðarlegt veitingahús í klassískum stíl. Einnig sáum við um innleiðingu nýs bókunarkerfis á vefnum.

Grafísk hönnun

family offer poster design

Kynningarmyndbönd fyrir stafræna miðla

Þessi vefsíða notar vefkökur (cookies) til að bæta upplifun þína. Með því að halda áfram samþykkir þú stefnu okkar um vefkökur

Þessi vefsíða notar vefkökur (cookies) til að bæta upplifun þína. Með því að halda áfram samþykkir þú stefnu okkar um vefkökur.