Við erum til staðar
Basic Markaðsstofa sérhæfir sig í vef- og markaðsmálum. Við getum veitt þér hagkvæma lausn sem er sérsniðin að þínum þörfum og er til þess fallin að hámarka árangur þinn í markaðsstarfi.
Við gerum þér tilboð í mánaðarlegan þjónustupakka sem er sérsniðinn að þínum rekstri. Þú færð verkefnastjóra með heilt teymi á bakvið sig sem er til þess fallið að hámarka árangur á öllum sviðum.
Þetta er frábær lausn sem hentar fyrirtækjum vel sem vilja heildstæða persónulega þjónustu. Það er enginn óvæntur eða falinn kostnaður og stuttur uppsagnarfrestur.
Vefsíðugerð er stór hluti af okkar starfsemi en við sérhæfum okkur í WordPress og vefverslunum. Einnig bjóðum við upp á framúrskarandi vefhýsingu.
Þú finnur nánari upplýsingar um þjónustuliði okkar hér fyrir neðan. Ekki hika við að bóka hjá okkur kynningarfund til að fara yfir þín mál.
Stafrænir miðlar
Grafísk hönnun
VÖRUMERKJAHÖNNUN
UMBÚÐARHÖNNUN
HÖNNUN AUGLÝSINGA
HREYFIHÖNNUN
Vefsíðugerð
VEFHÖNNUN
VEFSMÍÐI
WORDPRESS & VEFVERSLANIR
HÝSINGARÞJÓNUSTA
Efnissköpun
You will work with:
CEO
Head of Design
Hugbúnaðarverkfræðingur & Forritari
Klippari & Eftirvinnsla Myndbanda